Ríkharður þriðji (Richard III)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Rupert Goold
  • Ár: 2016
  • Lengd: 210 min
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 20. Ágúst 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Vanessa Redgrave

Hér er á ferðinni glæný útfærsla á konungi illmennanna, Ríkharði þriðja í uppfærslu Almeida leikhússins með þeim Ralph Fiennes og Vannessu Redgrave í aðalhlutverki.

Shakespeare fjallar um pólitíska valdabaráttu um bresku krúnuna á 16. öld, en inntak Ríkharðs þriðja ekki hið sögulega samhengi heldur sjálf valdabaráttan og hin sjúklega illska sem henni getur fylgt. Ekki missa af þessari stórkostlegu leikhúsuppfærslu sem nú er sýnd í kvikmyndahúsi í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum.

English

The Almeida Theatre makes its live screening debut with an explosive new adaptation of Richard III, directed by Almeida Artistic Director Rupert Goold with Ralph Fiennes as Shakespeare’s most notorious villain and Vanessa Redgrave as Queen Margaret.

War-torn England is reeling after years of bitter conflict. King Edward is ailing, and as political unrest begins to stir once more, Edward’s brother Richard – vicious in war, despised in peacetime – awaits the opportunity to seize his brother’s crown.

Through the malevolent Richard, Shakespeare examines the all-consuming nature of the desire for power amid a society riddled by conflict. Olivier-winning director Rupert Goold’s (MacbethKing Charles III) searing new production hones a microscopic focus on the mythology surrounding a monarch whose machinations are inextricably woven into the fabric of British history.

Cast includes: David AnnenJoseph Arkley, Tom CantonDaniel Cerquiera, Simon Coates, Susan Engel, Ralph Fiennes, James Garnon, Mark HadfieldScott HandyFinbar Lynch, Aislín McGuckin, Joseph MydellVanessa Redgrave, Joshua Riley, Joanna Vanderham

 

Aðrar myndir í sýningu