Rocca Changes the World

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Katja Benrath
  • Handritshöfundur: Hilly Martinek
  • Ár: 2019
  • Lengd: 101
  • Land: Þýskaland
  • Aldurshópur: 8+
  • Frumsýnd: 19. Nóvember 2020
  • Tungumál: Þýska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Luna Maxeiner, Caspar Fischer-Ortmann, Luise Richter

Hin 11 ára Rocca lifir nokkuð frábrugnu lífi. Pabbi hennar er geimfari sem sem fylgist með henni úr Alþjóðlegu geimstöðinni þar sem hann býr og á meðan býr Rocca ein með íkornanum sínum og gengur í venjulegan skóla í fyrsta skipti á ævinni. Hún stendur uppí hárinu á hrekkjusvínum og hefur ríka réttlætiskennd. Þess vegna vingast hún við hinn heimilislausa Caspar og reynir að hjálpa honum. Auk þess sem hún er að reyna að ná til ömmu sinnar sem á erfitt með að tengja við hana.

Rocca Changes the World var tilnefnd til EFA Young Audience Awards verðláunanna 2020 og byggir á hugmynd Astrid Lindgren. Frábærlega skemmtileg og falleg mynd fyrir alla fjölskylduna!

English

Eleven-year-old Rocca lives a rather unique life. While her dad watches over her as an astronaut from outer space, Rocca lives alone with her squirrel and is attending a normal school for the first time in her life. She fearlessly confronts the class bullies, and always stands up for justice. That’s why she makes friends with the homeless Caspar and tries to help him. All the while she is also attempting to win over her grandmother’s heart.

Rocca Changes the World was nominated for the EFA Young Audience Award in 2020

Aðrar myndir í sýningu