NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Romeo + Juliet – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Baz Luhrmann
  • Ár: 1996
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 30. Mars 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Claire Danes, John Leguizamo

Þessi frægasta ástarsaga allra tíma eftir William Shakespeare er hér færð til nútímans og gerist í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti sögunnar er allur sá sami og í upprunalegu útgáfunni. Tvær fjölskyldur berast á banaspjót á götum borgarinnar, en elskendurnir Rómeó og Júlía tilheyra hvort sinni fjölskyldunni, sem eru hin sorglegu örlög þeirra. …

Geggjuð föstudagspartísýning, Föstudaginn langa þar sem Leonardo DiCaprio og Claire Danes mæta á hvíta tjaldið í mynd sem margir hafa beðið eftir…. 30. mars kl 20:00!

English

Shakespeare’s famous play is updated to the hip modern suburb of Verona still retaining its original dialogue.

A true Friday Night Party screening, Good Friday March 30th at 20:00, join us, Leonardo DiCaprio and Claire Danes for a dramatic romance ride!