Saturday Night Fever – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: John Badham
  • Ár: 1977
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 19. Janúar 2018
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta!
  • Aðalhlutverk: John Travolta, Karen Lynn Gorney, Barry Miller

Þegar Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi árið 1978, tók við mikið diskóæði en talið er að um 50-70 þúsund manns hafi séð kvikmyndina í bíó, sem var um fjórðungur þjóðarinnar á þeim tíma.

John Travolta varð heimsfrægur eftir leik sinn í myndinni, og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í kvikmynd í kjölfarið.

Ekki missa af KLIKKAÐRI föstudagspartísýningu, 19. janúar kl 20:00. Myndin er sýnd með íslenskum texta!

English

A Brooklyn teenager feels his only chance to succeed is as the king of the disco floor. His carefree youth and weekend dancing help him to forget the reality of his bleak life.

The Saturday Night Fever soundtrack, featuring disco songs by the Bee Gees, is one of the best-selling soundtracks of all time. John Travolta was nominated for Academy Award for Best Actor 1978.

Don´t miss out on a FANTASTIC Friday Night Party screening, January 19th at 20:00! Your dance shoes are welcome! 

Aðrar myndir í sýningu