Aðalgaurinn í miðskólanum, Zach Siler, fær reisupassann frá lokaballsdrottningunni, kærustu sinni, þegar hún tekur upp samband við leikara í sápuóperu í sjónvarpi. Á meðan hann er að jafna sig á þessu þá tekur hann veðmáli vinar síns, um að hann geti byrjað með gleraugnaglámnum Laney Boggs, og fengið hana kosna sem drottningu lokaballsins í staðinn. Þetta virðist vera nánast óyfirstíganlegt verkefni, en þegar umbreytingin á sér stað og Laney umbreytist úr ljótum andarunga í fallegan svan, þá fer Zack allt í einu að falla fyrir henni.
P.S. Barinn verður galopinn með partíveigum sem taka má með inní salinn!
English
High school hottie, Zack Siler is dumped by his prom-queen girlfriend, the equally attractive and extremely popular, Taylor Vaughan who fell for a second-hand world reject TV soap star who she met over the spring break. Zack’s high-school buddy, Dean Sampson, engages him in a bet and picks the geeky looking Laney Boggs out of the crowd as the girl Zack must transform into the new prom queen. Zack agrees to the almost impossible task at hand, but as time passes and Laney begins to transform, Zack begins falling for her.
Don’t miss out on this fabulous Rom-Com with Freddie Prinze Jr. and Rachael Leigh Cook on a Friday Night PARTY Screening, January 4th at 20:00!
P.S. The bar is wide-open and filled with party-drinks that are allowed in the screening hall