Síðasta haustið (The Last Autumn)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Yrsa Roca Fannberg
  • Handritshöfundur: Elín Agla Bríem, Yrsa Roca Fannberg
  • Ár: 2019
  • Lengd: 78 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 7. Október 2019
  • Tungumál: Íslenska // Icelandic - with English subtitles

Þar sem vegurinn endar lengst norður á Ströndum stendur bærinn Krossnes. Þar hefur fjárbúskapur verið stundaður kynslóð fram af kynslóð í hundruð ára. Úlfar bóndi er jafn mikill hluti af landslaginu eins og Krossnesfjallið sjálft. Þetta er síðasta haustið sem hann og Oddný kona hans smala fé sínu í réttir og þar með endar búskapur í Krossnesi á Ströndum. Enn eimir eftir af gamla Íslandi en síðustu bændurnir sem stunda búskaparhætti að gömlum sið munu brátt heyra sögunni til.

SÍÐASTA HAUSTIР– glæný íslensk heimildamynd – frumsýnd 7. október með enskum texta í Bíó Paradís!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

English

More than a thousand autumns ago, humans arrived with their animals to a land pushed up against the Arctic ocean. Autumns came and autumns went. Where the road ends, Úlfar, the last in a long line of farmers, lives with his wife. As autumn returns their grandchildren arrive from the city to attend the last herding of the flock. Next autumn farming will cease and all the sheep will be gone, but the landscape pushed up against the Arctic ocean will continue to tell about that one Last Autumn at the end of the world.

THE LAST AUTUMN – new icelandic documentary – premiers on October 7th with English subtitles in Bíó Paradís!

  • ATTENTION! Season-cards, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu