Hasarmyndin Sisu, leikstýrð af Jarmari Helander, fjallar um fyrrum hermann sem uppgötvar gull í óbyggðum Laplands en þegar hann reynir að taka fenginn inn í borgina ráðast á hann Nasistahermenn undir forrystu grimms SS liðsforingja.
Myndin er sýnd með íslenskum texta.