Private: Sumar / Summer

Speak No Evil

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror, Thriller
  • Leikstjóri: Christian Tafdrup
  • Handritshöfundur: Christian Tafdrup, Mads Tafdrup
  • Ár: 2022
  • Lengd: 97 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2023
  • Tungumál: Enska, hollenska og danska
  • Aðalhlutverk: Morten Burian, Sidsel Siem Koch, Fedja van Huêt

Hvað gerist þegar dönsk fjölskylda ákveður að taka tilboði sem býðst þeim óvænt? Heimboði til heimalands vingjarnlegs fjölskyldufólks sem þau hitta í sumarfríi?  Grípandi hryllingsmynd þar sem fólk sem þú þekkir ekki, er ekki allt það sem það er séð …

Kvikmynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Sundance 2022.

English

A Danish family visits a Dutch family they met on a holiday. What was supposed to be an idyllic weekend slowly starts unraveling as the Danes try to stay polite in the face of unpleasantness.

” A Queasily Effective Danish Horror Film on the Discomfort of Strangers ” – Variety

“Christian Tafdrup’s merciless horror film takes politeness to wild, unnerving ends.” – Indiewire