Sunset

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: László Nemes
  • Handritshöfundur: László Nemes
  • Ár: 2018
  • Lengd: 142 mín
  • Land: Ungverjaland, Frakkland
  • Frumsýnd: 8. Október 2018
  • Tungumál: Ungverska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Susanne Wuest, Evelin Dobos, Vlad Ivanov, Björn Freiberg

Draumkennd og leyndardómsfull mynd eftir Lazlo Nemes, sem hlaut Óskarinn 2016 fyrir „Son of Saul“ sem besta erlenda myndin.

Sögusviðið er Ungverjaland fyrir fyrri heimsstyrjöld. Hin unga Irisz Leiter kemur til höfuðborgarinnar Búdapest í von um að gerast hattari í sögufrægi hattabúð sem var í eigu foreldra hennar. Áætlunin gengur hins vegar ekki sem sem skyldi. Á sama tíma er um það bil að sjóða upp úr í Evrópu, þar sem heimstyrjöld nálgast óðfluga.

Eins og með „Son of Saul“ er myndin einsog leiftur úr horfnum tíma, þar sem angurværðin svífur yfir meðan sólin sest í Austurrísk-Ungverska keisaradæminu.

English

A young girl grows up to become a strong and fearless woman in Budapest before World War I.

1913, Budapest, in the heart of Europe. The young Irisz Leiter arrives in the Hungarian capital with high hopes to work as a milliner at the legendary hat store that belonged to her late parents. She is nonetheless sent away by the new owner, Oszkár Brill. While preparations are under way at the Leiter hat store, to host guests of uttermost importance, a man abruptly comes to Irisz, looking for a certain Kálmán Leiter. Refusing to leave the city, the young woman follows Kálmán’s tracks, her only link to a lost past. Her quest brings her through the dark streets of Budapest, where only the Leiter hat store shines, into the turmoil of a civilization on the eve of its downfall.

Directed by Lazlo Nemes, who‘s film „Son of Saul“ won the Academy Award in 2016 for best foreign language film.

Aðrar myndir í sýningu