Private: Sumar / Summer

Svar við bréfi Helgu / A Letter from Helga

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir
  • Handritshöfundur: Ása Helga Hjörleifsdóttir, Otto Geir Borg, Bergsveinn Birgisson
  • Ár: 2022
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 2. September 2022
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Aníta Briem, Björn Thors

Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja forðum tíð. Gerði hann rétt að taka skyldur sínar við sveit og eiginkonu fram yfir ástina, eða sveik hann þannig sitt eigið hjarta?

Sýnd með enskum texta!

English

In a remote fjord in 1940’s Iceland, Bjarni, a young farmer, and Helga, an aspiring poet, begin a passionate, forbidden affair, with their emotions running as wild as the ocean waves that surround them.

Shown with English subtitles!