Svartir Sunnudagar: Grizzly Man

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Ævisaga/Biography
  • Leikstjóri: Werner Herzog
  • Ár: 2005
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 17. Febrúar 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Timothy Treadwell, Amie Huguenard, Werner Herzog

Myndin fjallar um dýravininn Tim Treadwell sem hélt langdvölum til í óbyggðum Alaska og reyndi þar að vingast við grábirni.

Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Werner Herzog á Svörtum Sunnudegi 17. febrúar 2019 kl 20:00! 

English

A devastating and heartrending take on grizzly bear activists Timothy Treadwell and Amie Huguenard, who were killed in October of 2003 while living among grizzlies in Alaska.

Werner´s Herzogs Grizzly Man, on a Black Sunday February 17th 2019 at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu