Svartir Sunnudagar: The Princess Bride

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Rob Reiner
  • Handritshöfundur: William Goldman
  • Ár: 1987
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. Janúar 2019
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Cary Elwes, Mandy Patinkin, Robin Wright

Afi les sögu fyrir barnabarn sitt, þar sem hann liggur veikur í rúminu, sögu er nefnist The Princess Bride.

Kvikmynd sem flest allir unnendur Svartra Sunnudaga hafa beðið eftir í leikstjórn Rob Reiner með þeim Cary Elwes, Mandy Patinkin og Robin Wright í aðalhlutverkum.

Jafnaðu þig eftir jólin – á þessari stórbrotnu sýningu 13. janúar 2019 kl 20.00! Myndin verður sýnd með íslenskum texta!

English

While home sick in bed, a young boy’s grandfather reads him a story called The Princess Bride.

Thirty one years ago, Rob Reiner’s salute to Hollywood swashbucklers remains a poignant pastiche, gloriously unencumbered by CGI visuals and gender cliches!

A true Black Sunday, January 13th 2018 at 20:00!

Aðrar myndir í sýningu