Myndin skartar Cate Blanchett sem hefur fengið einróma lof fyrir frammistöðu sína í myndinni, en hún fjallar um eitt helsta tónskáld og sinfóníustjórnanda heims Lydiu Tár.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni, en Blanchett hlaut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles 2023.
Eingöngu sýnd ÁN texta!
English
Set in the international world of Western classical music, the film centers on Lydia Tár, widely considered one of the greatest living composer-conductors and the very first female director of a major German orchestra.
“As the maestro heading into crisis in Todd Field’s outrageous tale, Blanchett’s performance pierces like a conductor’s baton through the heart” ★★★★★ – The Guardian
Only shown WITHOUT subtitles!