Tár

Sýningatímar

Frumýnd 9. Mars 2023

  • Tegund: Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Todd Field
  • Handritshöfundur: Todd Field
  • Ár: 2022
  • Lengd: 158 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. Mars 2023
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Noémie Merlant, Nina Hoss

Myndin skartar Cate Blanchett sem hefur fengið einróma lof fyrir frammistöðu sína í myndinni, en hún fjallar um eitt helsta tónskáld og sinfóníustjórnanda heims Lydiu Tár.

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni, en Blanchett hlaut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles 2023.

English

Set in the international world of Western classical music, the film centers on Lydia Tár, widely considered one of the greatest living composer-conductors and the very first female director of a major German orchestra.

“As the maestro heading into crisis in Todd Field’s outrageous tale, Blanchett’s performance pierces like a conductor’s baton through the heart” ★★★★★ – The Guardian