PARTÍSÝNINGAR

The Blues Brothers

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spenna/Action, Ævintýri/Adventure, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: John Landis
  • Handritshöfundur: Dan Aykroyd, John Landis
  • Ár: 1980
  • Lengd: 133 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Júlí 2023
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd, Cab Calloway

Eftir að Jake Blues sleppur úr fangelsi, þá fara hann og bróðir hans Elwood að heimsækja “The Penguin”, nunnu sem ól þá upp í heimavistarskóla.

Ætlar þú að mæta með sólgleraugu og hatt á sannkallaða föstudagspartísýningu á THE BLUES BROTHERS, föstudaginn 28. júlí kl 21:00?

English

The Most Dangerous Combination Since Nitro and Glycerine! Join us for a true Friday Night Party Screening of THE BLUES BROTHERS, July 28th at 9PM!

Jake Blues rejoins with his brother Elwood after being released from prison, but the duo has just days to reunite their old R&B band and save the Catholic home where the two were raised, outrunning the police as they tear through Chicago.