Bíótekið kynnir: The Dead Mountaineer’s Hotel (‘Hukkunud Alpinisti’ hotell), sýnd sunnudaginn 26. febrúar kl 15:00
Sovésk kvikmynd frá árinu 1979 byggð á eistneskri vísindaskáldsögu eftir Arkady og Boris Strugatsky. Myndinni er leikstýrt af Grigori Kromanov, sem einnig skrifaði handritið. Lögreglan fær útkall frá afskekktu fjallahóteli sem reynist vera gabb. Skyndilega fellur snjóflóð sem einangrar hótelið frá umheiminum og mjög undarlegir hlutir fara að gerast þar sem alls kyns furðuverur koma við sögu.
English
Police gets a call-out to a lonely hotel in the Alps. When an officer gets to the hotel everything seems to be all right. Suddenly, an avalanche cuts them out from the rest of the world, and strange things are going to happen.