Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

The Eight Mountains – Hátíðarforsýning

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Felix van Groeningen, Charlotte Vandermeersch
  • Ár: 2022
  • Lengd: 147 mín
  • Land: Ítalía, Belgía, Frakkland
  • Tungumál: Ítalska
  • Aðalhlutverk: Alessandro Borghi, Luca Marinelli, Filippo Timi

Undurfalleg saga um vináttu tveggja manna þar sem kvikmyndatakan leikur við öll skilninvarvit í víðfemri náttúru. Kvikmyndin vann dómnefndarverðlaunin á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes 2022 þar sem hún keppti í keppnisflokki.

Felix Van Groeningen er áhorfendum ekki ókunnugur því margir muna eftir mynd hans “The Broken Circle Breakdown” sem Bíó Paradís var með til sýninga fyrir nokkrum árum þar sem hún sló í gegn hjá áhorfendum.

Í tilefni af European Art House deginum og af fyrsta degi Evrópska Kvikmyndamánaðarins efnir
Sendinefnd Evrópusambandsins til frumsýningar á myndinni. Andrew Byrne, varasendiherra Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi, mun bjóða gesti velkomna fyrir sýningu klukkan 19:00.

Myndin fer í almennar sýningar snemma árs 2023 í Bíó Paradís.

English

The adaptation of Paolo Cognetti’s Italian bestseller follows a male friendship spanning three decades

Felix Van Groeningen and Charlotte Vandermeersch craft a sweepingly romantic film of great visual scope which touches on the essential about friendship and nature.

On the occasion of European Art House Day and the first day of European Cinema Month, the Delegation of the European Union to Iceland will screen the Italian film Le Otto Montagne. The Ambassador Lucie Samcová Hall-Allen, will welcome guests and deliver a short address at 19:00 before the film commences.