Barnakvikmyndahátíð

Stelpan, mamman og djöflarnir (Flickan, mamman och demonerna)

Sýningatímar

Frumýnd 6. Apríl 2018

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Spennumynd
  • Leikstjóri: Suzanne Osten
  • Handritshöfundur: Suzanne Osten, Erik Uddenberg
  • Ár: 2016
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Svíþjóð
  • Aldurshópur: 11+
  • Frumsýnd: 6. Apríl 2018
  • Tungumál: Sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Esther Quigley, Maria Sundbom, Maja Embrink

Siri er einstæð móðir sem býr ein í íbúð með dóttur sinni. Djöflarnir ráða ríkjum í lífi hennar en dóttir hennar Ti upplifir veröldina í íbúðina öðruvísi. Ti er lítil stúlka sem hvorki heyrir né sér djöflana sem móðir hennar talar stundum við en ástandið versnar þegar djöflanir taka alveg yfir. Ti styðst við sitt eigið ímyndunarafl til þess að sigra djöfla móður sinnar.

Stórkostleg ævintýramynd sem fæst við alvarleg og raunverulegar aðstæður, en leikstjórinn Suzanne Osten byggir söguna á eigin reynslu barns sem elskar foreldri sitt skilyrðislaust.

Kvikmyndin er sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík dagana 5. 15. apríl 2018. 

 

English

In an apartment,Siri, a single and psychotic mother,locks herself up with her daughter.Demons are in charge here. Ti can hear her mother talk to the demons, she can see her mother’s transformed and closed expression. But Ti can neither see nor hear the demons her mother is talking to. The situation becomes dangerous when the demons entirely take over Siri’s world.Really dangerous. Siri is no longer Siri. It’s as if she has been transformed into a demon herself. To survive,Ti engages her imagination to conquer her mother’s demons.

Inspired by experiences from her own childhood, Suzanne Osten’s film tells a story that is as vivid as it is touching about a child’s love for and loyalty to her parent. No matter what.

The film is screened in Swedish with English subtitles.