The Green Knight

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: David Lowery
  • Handritshöfundur: David Lowery
  • Ár: 2021
  • Lengd: 130 mín
  • Land: Írland, Kanada, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 3. September 2021
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Dev Patel, Alicia Vikander, Joel Edgerton

Hér segir frá Sir Gawain, hinum fremur kærulausa og stíflynda frænda Arthúrs konungs, sem heldur af stað í leiðangur til að skora hinn sögufræga Græna riddara á hólm. Gawain berst við drauga, risa og þjófa á leið sinni, en ferðin mun verða mikill prófsteinn á hugprýði Gawain, í augum fjölskyldu hans og konungsdæmisins alls.

English

A fantasy re-telling of the medieval story of Sir Gawain and the Green Knight.

“Dev Patel takes a magical and masterly quest” – The Guardian

“The Green Knight — an epic in miniature, a fantasy all the more poignant for its moral realities — makes this a lesson worth learning.” – The Hollywood Reporter 

Aðrar myndir í sýningu