Private: Rússneskir kvikmyndadagar / Russian Film Days 2017

The Icebraker (Ledokol)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spenna/Action, Drama
  • Leikstjóri: Nikolay Khomeriki
  • Ár: 2016
  • Lengd: 124 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 14. September 2017
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Pyotr Fyodorov, Sergey Puskepalis, Aleksandr Pal

Rússneska stórmyndin The Icebraker (Ledokol) mun opna Rússneska kvikmyndadaga sem haldnir verða í fimmta sinn dagana 14. – 17. september.

The Icebraker verður sýnd fimmtudaginn 14. september kl 19:00 í Bíó Paradís. 

Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir.

English

Based on a true story. Antarctic, 1985. The Icebreaker “Gromov” got captured on the ice trying to dodge a giant berg. For 133 days in cold and ringing silence the crew tries to find the way out. One false move – and they will be crashed in the ice.

The film is the opening film for the fifth edition of the Russian Film Days in Bíó Paradís. The Icebraker will be screened September 14th at 19:00 with English subtitles.