Private: Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2018

The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) + Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ) 

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Saga/History
  • Leikstjóri: Dmitriy Kiselev
  • Handritshöfundur: Sergey Kaluzhanov, Yuriy Korotkov. Oleg Pogodin
  • Ár: 2017
  • Lengd: 140 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 13. September 2018
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Evgeniy Mironov, Konstantin Khabenskiy, Vladimir Ilin, Anatoliy Kotenyov

Rússneska stórmyndin The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) ásamt sovésku heimildamyndinni Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ) munu opna Rússneska Kvikmyndadaga í Bíó Paradís sem haldnir verða í sjötta sinn dagana 13. – 16. september 2018. Dagskráin mun bjóða uppá það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. FRÍTT inn og allir velkomnir.

The Spacewalker gerist á sjöunda áratugnum á tímum kalda stríðsins og geimkapphlaupsins á milli Sovétmanna og Bandaríkjammanna, þar sem Rússarnir stefna að því að senda mann út í geiminn. Herflugmennirnir Pavel Belyayev and Alexey Leonov eru tilbúnir til að takast á við hinn víðáttur geimsins, en á þeirri vegferð þurfa þeir að glíma við margar hindranir og hættur, áður en þeir geta stigið út í hið óþekkta í fyrstu geimgöngunni.

The Spacewalker verður sýnd fimmtudaginn 13. september kl 18:30 í Bíó Paradís með enskum texta og aðgangur er ÓKEYPIS.  Á undan myndinni verður sérstök sýning á stuttu heimildamyndinni Síldveiði við Íslandsstrendur (með íslenskum texta), sem er ein af fyrstu heimildamyndum Sovétmanna frá árinu 1949 um Ísland. 

English

The Russian blockbuster The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) along with the Soviet short documentary Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ) will open the Russian Film Days in Bíó Paradís, that will be held for the sixth time from September 13th to 16th 2018. The Film Program will offer a selection of award winning films mixed with current Russian cinema that no one should miss. The films will be screened in the original Russian language and with English subtitles. FREE entrance and everyone is welcome.

The Spacewalker is set in the 60s of the 20th century, during the Cold War and the space race between USSR and the United States. Russians plan to send a man into space. Military pilot Pavel Belyayev and Alexey Leonov are ready to step into the open space. But on the way they face many obstacles and dangers.

The Spacewalker will be screened on Thursday September 13th at 18:30 in Bíó Paradís with English subtitles and FREE entrance. Before the film there will be a special screening of the short documentary Síldveiði við Íslandsstrendur (with Icelandic subtitles), which is one of the first Soviet documentary films from 1949 about Iceland.

Awards:
The Winner of Nika Movie Award 2018
The Winner of Golden Eagle Film Festival 2018 (The best male role; the best Music; the best visual effects)