Private: Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2018

The Bottomless Bag (МЕШОК БЕЗ ДНА)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Rustam Khamdamov
  • Handritshöfundur: Rustam Khamdamov
  • Ár: 2017
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 15. September 2018
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Svetlana Nemolyaeva, Anna Mikhalkova, Sergey Koltakov, Elena Morozova

Myndin er sýnd laugardaginn 15. september kl.18:00 sem hluti af Rússneskum Kvikmyndadögum í Bíó Paradís, sem haldnir verða í sjötta sinn dagana 13. – 16. september 2018. Dagskráin mun bjóða uppá það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. FRÍTT inn og allir velkomnir.

Myndin gerist í valdatíð rússneska keisarans Alexander II, þar sem kona segir keisaranum í höll sinni frá metafýsískri ævintýrasögu sem gerist í fortíðinni og snýst um dularfullt morð á syni keisarans í skóginum. Persónurnar í dæmisögunni sem eru vitni að hinum óhugnalega glæp, hafa öll mismunandi frásögn af atburðunum, sem varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru.

English

This movie is screened on Saturday September 15th at 18:00 as a part of the Russian Film Days in Bíó Paradís, which will be held for the sixth time from September 13th to 16th 2018. The Film Program will offer a selection of award winning films mixed with current Russian cinema that no one should miss. The films will be screened in the original Russian language and with English subtitles. FREE entrance and everyone is welcome.

The plot takes place during the reign of Russian Emperor Alexander II. A lady-in-waiting is telling the prince in his palace a metaphysical fairy tale, set in the past and revolving around the mysterious murder of the Tsar’s son in the forest. The characters in the fable – witnesses to this violent crime – narrate different versions of the events, shedding light on what really happened.

Awards:
Special Jury Prize of Moscow International Film Festival 2017
The best film – The Golden Holy George Film Festival 2017