Private: Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2018

The Last Warrior (ПОСЛЕДНИЙ БОГАТЫРЬ)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Ævintýri/Adventure, Spennumynd
  • Leikstjóri: Dmitriy Dyachenko
  • Handritshöfundur: Pavel Danilov, Vasiliy Kutsenko, Vitaliy Kutsenko, Vitaliy Shlyappo
  • Ár: 2017
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 16. September 2018
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Viktor Khorinyak, Mila Sivatskaya, Ekaterina Vilkova, Konstantin Lavronenko

Myndin er sýnd sunnudaginn 16. september kl.17:50 sem hluti af Rússneskum Kvikmyndadögum í Bíó Paradís, sem haldnir verða í sjötta sinn dagana 13. – 16. september 2018. Dagskráin mun bjóða uppá það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. FRÍTT inn og allir velkomnir.

Hinn einstaklega venjulegi gaur Ivan, flyst fyrir algjöra tilviljum frá nútíma Moskvu til ævintýralandsins Belogorie. Í þessari annarri vídd búa persónur úr rússneskum ævintýrum, þar sem galdrar eru eðlilegur hlutur af hversdagsleikanum og deilur eru leystar í bardögum með galdrasverðum. Ivan lendir í miðri baráttunni milli góðu og illu aflanna, þar sem flestir trú því að hann sé áhrifavaldur í því að binda endi á stríðið. Sannkölluð ævintýramynd sem var framleidd af Walt Disney. 

English

This movie is screened on Sunday September 16th at 17:50 as a part of the Russian Film Days in Bíó Paradís, which will be held for the sixth time from September 13th to 16th 2018. The Film Program will offer a selection of award winning films mixed with current Russian cinema that no one should miss. The films will be screened in the original Russian language and with English subtitles. FREE entrance and everyone is welcome.

Ivan, an ordinary guy, who, by mere chance, is transferred from modern Moscow to fantasy land of Belogorie. This parallel world is inhabited by characters of Russia fairy-tales, magic is an inherent part of ordinary life and disputes are settled by an enchanted swords fight. Ivan turns up in the middle of the battle between light and dark forces, although it’s unclear why, by everyone’s opinion, he has the leading role in these events. A true adventure film produced by Walt Disney.

Awards:
The Winner of Golden Eagle Film Festival 2018 (The best work of the artist on makeup and plastic special effects)