Hinn klassíski söngleikur Jacques Demy verður sýndur á sjálfan Valentínusardaginn í tenglsum við Frönsku kvikmyndahátíðina! Eigðu rómantískt kvöld í Bíó Paradís þar sem ástin svífur yfir vötnum!
Madame Emery og 16 ára dóttir hennar, hin gullfallega Geneviève reka saman litla regnhlífarverslun í smábænum Cherbourg í Normandí. Guy er myndarlegur bifvélavirki sem býr með aldraðri frænku sinni sem hann annast í veikindum hennar. Geneviève og Guy fella hugi saman, í óþökk móður hennar, og ætla að gifta sig og stofna fjölskyldu. En þá er Guy kveðinn í herinn og sendur í stríð.
Dregið verður úr seldum miðum og heppnir vinningshafar fá gjafabréf á Apótekið eða kampavín!
English
Jacques Demy’s classic musical will be screened on Valentines Day as part of the French Film Festival! Come enjoy a romantic evening in Bíó Paradís where love is in the air!
Madame Emery and her beautiful 16-year-old daughter Geneviève have a tiny, struggling umbrella boutique in the coastal town of Cherbourg in Normandy, France. Guy is a handsome young auto mechanic who lives with and cares for his sickly aunt and godmother Elise. Though Geneviève’s mother disapproves, Guy and Geneviève are deeply in love; they plan to marry and name their first child Françoise. At the same time, Madeleine, a quiet young woman who looks after Guy’s aunt, is secretly in love with Guy. Guy is drafted to serve in the Algerian War.
A raffle of sold tickets will be held and the lucky winners will get a gift card at Apótekið restaurant or champagne!