The Wild Pear Tree

Sýningatímar

Frumýnd 11. Mars 2019

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nuri Bilge Ceylan
  • Handritshöfundur: Akin Aksu, Ebru Ceylan
  • Ár: 2018
  • Lengd: 188 mín
  • Land: Tyrkland
  • Frumsýnd: 11. Mars 2019
  • Tungumál: Tyrkneska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Dogu Demirkol, Murat Cemcir, Bennu Yildirimlar

„Tyrkneski leikstjórinn Nuri Bilge Ceylan teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd sem fjallar um rithöfund sem snýr aftur heim í þorpið þar hann þarf að takast á við erfið mál .“ –  – The Guardian 

Lokamynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem keppti jafnframt um Gullpálmann 2018.

English

“The Turkish director’s unhurried, magnificently acted film follows a bumptious young writer who returns home to face bittersweet truths. ” –  – The Guardian 

The Wild Pear Tree is a gentle, humane, beautifully made and magnificently acted movie from the Turkish film-maker and former Palme winner Nuri Bilge Ceylan: garrulous, humorous and lugubrious in his unmistakable and very engaging style.

The film competed for the Palme d’Or at the 2018 Cannes Film Festival, but was the closing film of the festival.