NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

There’s Something About Mary – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Bobby Farrelly | Peter Farrelly
  • Handritshöfundur: Ed Decter (story) (screenplay) | John J. Strauss (story) (screenplay) | Peter Farrelly (screenplay) | Bobby Farrelly (screenplay)
  • Ár: 1998
  • Lengd: 119 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 3. Maí 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Ben Stiller, Cameron Diaz, Matt Dillon, Lee Evans, Jeffrey Tambor, Sarah Silverman

Ekki missa af THERE’S SOMETHING ABOUT MARY á geggjaðri Föstudagspartísýningu 3. maí kl.20:00eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Frá leikstjórum og höfundum Dumb & Dumber og Kingpin kemur ein fyndnasta mynd allra tíma! Draumadeit Teds með hinni fögru Mary í menntaskóla varð aldrei að neinu þar sem hann lenti í afskaplega vandræðalegu slysi. Mörgum árum síðar ræður Ted einkaspæjarann Pat Healy til að finna Mary svo hann geti hitt hana aftur með ófyrirsjáanlegum, en mjög fyndnum og furðu rómantískum afleiðingum.

English

Don’t miss out on THERE’S SOMETHING ABOUT MARY on a hilarious Friday Night PARTY Screening May 3rd at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Ted’s (Ben Stiller) dream prom date with Mary (Cameron Diaz) never happens due to an embarrassing injury at her home. Years later, Ted hires Pat Healy (Matt Dillon) to track down Mary so he can reconnect with her. Pat lies to Ted about Mary and he finds out everything he can about her to trick her into dating him. Ted travels to meet Mary and has to weave through the web of lies that Pat and Mary’s friend Tucker (Lee Evans) have woven to try and win her over.