Private: Rússneskir kvikmyndadagar 2016 // Russian Film Days 2016

TOO RED FOR A FOX

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Alexandra Strelyanaya
  • Ár: 2016
  • Lengd: 70 min
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 18. September 2016
  • Tungumál: Rússneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anton Paderin, Oleg Garkusha, Alina Kikelya

Myndin fjallar um ævintýri heillandi ref sem aðstoðar ástfangna járnsmiðinn Tillo sem dreymir um að gera draumadísina Emmy ánægða – þó svo að hún hafi aldrei hlegið eða brosað. Hann er tilbúinn til þess að sigra dreka og risa í hennar nafni. Refurinn fær ómetanlega hjálp frá öðrum dýrum, talandi blómum, góðum englum og álfum í töfraskóginum.

Myndin hentar öllum aldurshópum, allri fjölskyldunni.

Myndin er sýnd á Rússneskum Kvikmyndadögum í Bíó Paradís, frítt inn og allir velkomnir.

English

Adventures of a charming and cunning Fox who finds himself helping a love-struck blacksmith Tillo. The man dreams of making a woman named Emmy happy, despite she has never laughed or even smiled. In Emmy’s name, Tillo is ready to slay a dragon and defeat a giant. The Fox, accompanied with other animals, talking flowers, kind angels, and elves from the magic forest, comes to help him.

The film is screened on the fourth edition of Russian Film Days in Bíó Paradís, free entrance and everyone is welcome. This film is for all ages.