Touch Me Not

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Adina Pintilie
  • Handritshöfundur: Adina Pintilie
  • Ár: 2018
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Rúmenía, Þýskaland, Tékkland, Búlgaría, Frakkland
  • Frumsýnd: 8. Október 2018
  • Tungumál: Enska og þýska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Laura Benson, Tómas Lemarquis, Christian Bayerlein

Kvikmyndagerðarkona og persónurnar í myndinni hennar hefja persónulega rannsókn á nánd. Touch Me Not fylgir tilfinningalegum ferðalögum Lauru, Tómasar og Christians í gegnum ólínulega frásögn sem er á óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika og veitir einstaka innsýn í líf þeirra.

Tómas Lemarquis fer með aðalhlutverkið í rúmensku kvikmyndinni Touch Me Not, sem hlaut Gullbjörninn sem besta kvikmyndin á Berlinale kvikmyndahátíðinni 2018. 

„Myndin er spunaverk sem unnin er milli leikstjóra og ‘leikara’ þar sem verið er að skoða nánd og ást, bæði líkamlega og andlega, kynferðislega og ókynferðislega.“ – Tómas í samtali við Fréttablaðið.

Stórkostleg verðlaunamynd sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!

English

Together, a filmmaker and her characters venture into a personal research project about intimacy. On the fluid border between reality and fiction, Touch Me Not follows the emotional journeys of Laura, the Icelander Tómas and Christian, offering a deeply empathic insight into their lives. This nonlinear exploration of intimacy seeks to challenge notions of beauty while opening viewers up to a range of sexual pleasures.

The film was screened in the main competition section at the Berlin International Film Festival 2018 where it won the Golden Bear. Touch Me Not is an experiment between fiction and documentary, and addresses the prejudices of people related to intimacy.

Aðrar myndir í sýningu