NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Tove

Sýningatímar

 • 20. Jan
  • 20:00ENG SUB
 • 22. Jan
  • 15:00ICE SUB
 • 23. Jan
  • 17:30ENG SUB
 • 24. Jan
  • 17:50ICE SUB
 • 26. Jan
  • 20:10ICE SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

 • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama
 • Leikstjóri: Zaida Bergroth
 • Handritshöfundur: Eeva Putro
 • Ár: 2020
 • Lengd: 115 mín
 • Land: Finnland, Svíþjóð
 • Frumsýnd: 5. Nóvember 2021
 • Tungumál: Sænska, finnska, enska og franska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Alma Pöysti, Krista Kosonen, Shanti Roney

Stórkostleg kvikmynd byggð á ævi Tove Jansson, skapara múmínálfanna sem lætur engan ósnortinn!

Bóhemar, jazz, óvissa og menning! Túlkun Alma Pöysti á hlutverkinu hefur vakið heimsathygli hjá helstu kvikmyndagagnrýnendum en myndin er framlag Finnlands til Óskarsverðlaunanna.

Frumsýnd 5. nóvember í Bíó Paradís.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

An engaging biopic on Moomins Creator Tove Jansson!

“Tove has great charm, craft and a warming glow” – Screendaily

“ the director … flexes her considerable cinematic powers, conjuring vibrantly expressive visuals and confident performances from her talented cast.” – Variety

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!