Private: Hönnunarmars í Bíó paradís

Trend Beacons

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: The Markell Brothers
  • Ár: 2015
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2015
  • Tungumál: Enska

Tíska og hönnun eru áhrifavaldar í okkar daglega lífi. Flestir hafa ekki hugmynd hvernig tískutrend vakna til lífsins og skapa auð fyrir þá sem eru með puttann á púlsinum. Trend Beacons er innlit í þennan dulda heim trend spámennskunnar eða hvernig heimurinn sannarlega virkar.

 

 

English

Fashion and design affect all of us, every day of our lives. Most of us are clueless about how trends emerge, and how they make a lot of money for those that initiate them.Trend Beacons is  a look into the hidden world of trend forecasting, or how the world really works.

Aðrar myndir tengdar viðburði