Þríburarnir frá Belleville

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Sylvain Chomet
  • Ár: 2003
  • Lengd: 78
  • Land: Frakkland
  • Aldurshópur: 8 ára +

Ungum manni er rænt þegar hann keppir í Tour de France hjólreiðakeppninni. Það vill svo til að hann er barnabarn frú Souza, sem leggur upp í mikla ævintýraför til að frelsa hann úr klóm ræningjanna. Með henni í för eru hundurinn Bruno og hinar öldruðu Belleville-systur, sem sjá fyrir sér endurhvarf til frægðar og frama fyrri tíma með söng sínum og dansi.

Myndin var tilnefnd til fjölda alþjóðlegra verðlauna og hefur unnið fjölmörg þeirra, en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd og fyrir besta titillag kvikmyndar árið 2004.

Myndin er sýnd í samstarfi við Alliance Francaise og Franska Sendiráðið á Íslandi.

Aðrar myndir í sýningu