NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Twilight – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Fantasía/Fantasy, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Catherine Hardwicke
  • Handritshöfundur: Melissa Rosenberg
  • Ár: 2008
  • Lengd: 122 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 8. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Kristen Stewart, Robert Pattinson, Billy Burke

Hin 17 ára Bella Swan flytur í smábæinn Forks í Washington til að búa með föður sínum. Bella laðast fjótt að bekkjarfélaga sínum, hinum forvitnilega Edward. Brátt kemur í ljós að Edward reynist vera 108 ára gömul vampíra sem lítur aðeins út fyrir að vera jafnaldri Bellu. Fyrr en varir verða þau ástfangin, en um leið og aðrar nálægar vampírur frétta af þessu sambandi þeirra verður allt brjálað og Edward – ásamt sinni eigin ætt af vampírum – ákveður að gera allt sem þarf til að tryggja öryggi Bellu….

Robert Pattinsson, Kristin Stewart og þú á geggjaðri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 8.nóvember kl.20:00! Barinn er stútfullur af góðum veitingum og allar veigar (einnig áfengar) eru leyfðar inni í salnum.

English

Bella Swan moves to Forks and encounters Edward Cullen, a gorgeous boy with a secret.

Twilight is that time of day-meets-night at which young love merges with vampire lore on the pages of a hugely popular fantasy novel. We can´t wait for November 8th at 20:00 to watch Twilight together on a Friday Night Party screening! 

Our bar is wide open and all beverages are allowed inside the screening room!