Private: Sumar / Summer

Villibráð / Wild Game

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Elsa María Jakobsdóttir
  • Ár: 2023
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 27. Janúar 2023
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Aníta Briem, Hilmar Guðjónsson

Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

Sýnd með enskum texta!

English

At a dinner party in Vesturbær, seven friends decide to play a dangerous game. They put their phones on the table and agree that all incoming calls and messages will be shared with the party to prove that none of them have anything to hide.

Shown with English subtitles!