Welcome to the Club / Velkominn í klúbbinn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Andreas Schimmelbusch
  • Ár: 2014
  • Lengd: 86 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Patrycia Ziolkowska, Wolfram Koch, Bibiana Beglau

Q&A sýningar á myndinni með leikstjóranum Andreas Schimmelbusch viðstöddum verða haldnar sunnudaginn 21. febrúar kl. 20:15 og mánudginn 22. febrúar kl. 20:00

Kate er leikkona um þrítugt sem skráir sig inn á sjálfsmorðshótel. Hún virðist ákveðin í að binda endi á þetta líf, en verður svo ástfangin af þjóninum sem færir henni „matseðilinn.“ Lífið heldur því áfram – en það er þó spurning um hversu lengi það endist, hvort sem er fyrir Kate eða óvenjulegan vinahóp hennar, en þau virðast hafa fundið hvert annað í gegnum sameiginlega ástríðu þeirra fyrir sjálfsmorðum.

Þetta er önnur mynd Andreas Schimmelbusch, en frumraun hans var myndin Að kvöldi dags (Alle Tage Abend). Hann nam bókmenntafræði og hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum og snéri svo aftur til Þýskalands og fór að leikstýra í leikhúsi. Hann hefur einnig skrifað leikrit og smásögur og er að vinna að sinni fyrstu skáldsögu.

English

Q&A screenings with director Andreas Schimmelbusch present will be held on Sunday February 21st at 20:15 and Monday February 22nd at 20:00.

Kate, a manic-depressive actress in her 30s, checks into a suicide hotel. She seems determined to end it all, only to fall in love with the hotel clerk who brings her “the menu.” Life goes on, but it remains in the balance, not just for Kate but also her strange collection of friends, all of whom seem to share her obsession with that same final solution.

This is Andreas Schimmelbusch second film, but he made his feature debut with At the End of the Day (Alle Tage Abend). He studied Comparative literature and Economics at Brown University before returning to Germany to work as a theatre director. He‘s also written plays and short stories and is working on his first novel.

Aðrar myndir í sýningu