Women Talking

Sýningatímar

Frumýnd 9. Febrúar 2023

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Sarah Polley
  • Handritshöfundur: Sarah Polley, Miriam Toews
  • Ár: 2022
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. Febrúar 2023
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Rooney Mara, Claire Foy, Jessie Buckley

Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu í leikstjórn Sarah Polley og er byggð á sannsögulegum atburðum kvenna sem staddar eru í einangruðu trúarlegu samfélagi.

Með aðalhlutverkin fara Rooney Mara, Claire Foy, Jessie Buckley, Judith Ivey, Ben Whishaw og Frances McDormand, sem einnig er framleiðandi myndarinnar.

Hildur Guðnadóttir tónskáld var tilnefnd til Golden Globe verðlaunananna fyrir tónlistina í myndinni.

Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlaunana fyrir besta handritið (Sarah Polley) og sem besta mynd ársins!

English

Do nothing. Stay and fight. Or leave. In 2010, the women of an isolated religious community grapple with reconciling a brutal reality with their faith.

“Sarah Polley adapts Miriam Toews’s novel into a timely political parable with a stellar ensemble cast.” – The New York Times

The film is nominated as the Best Picture at the Academy Awards 2023 as well as for the best adapted screenplay.