Northern Comfort

Fyrrverandi sérsveitarmaður, stressaður byggingaverkfræðingur, áhrifavaldur með hálfa milljón fylgjenda og vanhæfur leiðbeinandi lenda saman á flughræðslunámskeiði. Lokaprófraunin er svokallað útskriftarflug frá London til Íslands sem reynist vera þrautinni þyngri. Ráðvilltur á Íslandi neyðist hópurinn til að vinna saman að því að sigrast á óttanum, breiða út faðminn... og fljúga!...

A diverse group of people with a chronic fear of flying are stranded in the wintry north.


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Frumsýnd: 15. September 2023
  • Leikstjórn: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
  • Handrit: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Tobias Munthe, Halldór Laxness Halldórsson
  • Aðalhlutverk: Björn Hlynur Haraldsson, Lydia Leonard, Timothy Spall, Ella Rumpf, Emun Elliott, Rob Delaney, Sverrir Gudnason
  • Lengd: 97 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Comedy
  • Framleiðsluár: 2023
  • Upprunaland: Þýskaland, Ísland, Bretland