Lokakaflinn í þríleiknum sem segir frá hinni æsispennandi baráttu gegn illskunni frá Mordor. Frodo þarf að ganga í gegnum erfiði, bæði andlega og líkamlega ef hann ætlar að eyða hringnum áður en of seint verður.
Við ætlum að koma saman á nýju ári, mæta í kósígallanum og horfa saman á THE LORD OF THE RINGS þríleikinn á nýársdag 1.janúar 2024 í Bíó Paradís!
English
Gandalf and Aragorn lead the World of Men against Sauron’s army to draw his gaze from Frodo and Sam as they approach Mount Doom with the One Ring.