Bastarden

Fátækur hermaður, Ludvig Kahlen að nafni, kemur árið 1755 á heiðar Jótlands með eitt markmið: að hlýða skipan konungs og rækta landið og efnast á því sjálfur. En Kahlen eignast fljótt óvin ....

Stórmynd með Mads Mikkelsen í aðahlutverki eftir leikstjóra Kóngaglennu (En Kongelig Affære) sem þú vilt ekki miss af!

Sýningatímar

 • Þri 28.Maí
 • Mið 29.Maí

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en ára

 • Leikstjórn: Nikolaj Arcel
 • Handrit: Nikolaj Arcel, Anders Thomas Jensen, Ida Jessen
 • Aðalhlutverk: Amanda Collin, Mads Mikkelsen, Simon Bennebjerg, Kristine Kujath Thorp, Gustav Lindh
 • Lengd: 127 mín
 • Tungumál: Danska
 • Texti: Íslenskur
 • Tegund:History, Drama
 • Framleiðsluár: 2023
 • Upprunaland: Danmörk, Þýskaland, Noregur, Svíþjóð

Aðrar myndir í sýningu