Fátækur hermaður, Ludvig Kahlen að nafni, kemur árið 1755 á heiðar Jótlands með eitt markmið: að hlýða skipan konungs og rækta landið og efnast á því sjálfur. En Kahlen eignast fljótt óvin ....
Stórmynd með Mads Mikkelsen í aðahlutverki eftir leikstjóra Kóngaglennu (En Kongelig Affære) sem þú vilt ekki miss af!