Svartir Sunnudagar 11. September 2016

Saló

Hið umdeilda verk ítalska leikstjórans Pier Paolo Pasolini, Saló, frá 1975. Saló byggir á skáldsögu Marquis De Sade, 120 dagar í Sódómu. Saló var aldrei sýnd hér á landi en það orð hefur lengi farið af henni að þarna fari viðbjóðslegasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Myndin var svanasöngur Pasolinis, en hann var myrtur skömmu eftir frumsýningu hennar.

Fyrsta myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september.

Sýnd 11. september kl 20:00. 

English

Four fascist libertines round up nine adolescent boys and girls and subject them to one hundred and twenty days of physical, mental and sexual torture.

“Perhaps the most disturbing film ever made”- Criterion Collection 

“We Fascist are the only true Anarchist” – The Duke

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Pier Paolo Pasolini
  • Ár: 1975
  • Lengd: 116 mín
  • Land: Ítalía
  • Aðalhlutverk: Paolo Bonacelli, Laura Betti, Giorgio Cataldi