Svartir Sunnudagar 15. Október 2017

The Elephant Man

Svartir Sunnudagar heiðra David Lynch á Meistaravetri með sýningu á The Elephant Man frá árinu 1980.

The Elephant Man er engin venjuleg kvikmynd. Hún er alls ekki hryllingsmynd, heldur mjög óvenjuleg kvikmynd um mannlegar þjáningar, vonsku og gæsku manna, og síðast en ekki síst kvikmynd um reisn mannssálarinnar.

Svartur Sunnudagar, 15. október kl 20:00! 

English

A Victorian surgeon rescues a heavily disfigured man who is mistreated while scraping a living as a side-show freak. Behind his monstrous facade, there is revealed a person of intelligence and sensitivity.

Don´t miss out on THE ELEPHANT MAN by David Lynch on a Black Sunday October 15th at 20:00! 

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: David Lynch
  • Ár: 1980
  • Lengd: 124 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, John Hurt, Anne Bancroft
Kaupa miða