Evrópskt Bíókvöld 2023

Evrópskt Bíókvöld í Bíó Paradís!

Í boði Creative Europe MEDIA og Europa Cinemas þá bjóðum við upp á boðssýningu á myndinni Pólýjól, sem er jólamynd Bíó Paradís í ár!

Miðvikudagur 6. desember – tryggðu þér boðsmiða hér:

18:45 – Húsið opnar

19:00 – Sýning hefst

21:00 – Fjölkær sambönd – erindi og umræður

21:15 – Losti – vörukynning og jólamarkaður

Verið innilega velkomin í jólastemmingu í Evrópskum kvikmyndamánuði.

The European Cinema Night in Bíó Paradís!

Six years after the launch of the initiative, Creative Europe MEDIA, the EU program supporting the European audiovisual sector, and Europa Cinemas network partner-up to present ‘European Cinema Night – Sharing stories we love.’

85 cinemas from the network of Europa Cinema will participate in this edition.

Be sure to get your ticket here to Four Little Adults on our European Cinema Night in Bíó Paradís!