FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGAR // FRIDAY-PARTY-SCREENINGS!

Á hverjum föstudegi býður Bíó Paradís uppá sérvaldar klassískar eðalræmur sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum þar sem gleði og glaumur ráða ríkjum, það er einfaldlega ekki til betri leið til að starta helginni með vinum og vinkonum en að upplifa nostalgíumyndir í góðra vina hópi í trylltum fíling. Barinn/sjoppan er alltaf stútfull af sætindum og partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn! Yfirlit yfir næstu partísýningar á dagskrá má sjá hér fyrir neðan!

Every Friday Bíó Paradís offers a great selection of classical great movies that are shown on special Friday-Night-Party-Screenings, there simply isn’t a better way to kick-start the weekend with friends than to experience nostalgic films amongst good friends in a crazy good mood. Our bar/kiosk is always filled with sweets and party-drinks that are of course allowed in the screening hall! An overview of the next party-screenings scheduled can be found here below!

Dagskrá

Fréttir

Skaðablót í Bíó Paradís lau.27.apríl – Teknópartí // Málþing // Námskeið

Heimildamyndin “Að sjá hið ósýnilega” í almennar sýningar í Bíó Paradís

BÍÓ PARADÍS ÓSKAR EFTIR SÝNINGARSTJÓRA/TÆKNISTJÓRA