Þeir Hugleikur Dagsson og Sigurjónarnir tveir, Kjartansson og Sigurðsson (Sjón) hafa stofnað cult og klassík hópinn Svarta sunnudaga, sem mun standa fyrir reglulegum kvikmyndasýningum í Bíó Paradís á sunnudagskvöldum. Fyrir þeim félögum vakir að auðga bíómenningu borgarinnar og njóta lífsgæðanna sem felast í því að klassískar cult myndir séu sýndar í reykvískum bíósal a.m.k. aðra hvora viku.
Black Sundays are cult classic screenings at Bíó Paradís. We are so happy to enjoy and experience these great works of art together!