Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

12:08 East of Bucharest

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Corneliu Porumboiu
  • Handritshöfundur: Corneliu Porumboiu
  • Ár: 2006
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 10. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Mircea Andreescu, Teodor Corban, Ion Sapdaru

22. desember. Sextán ár eru liðin frá byltingunni og jólin nálgast óðfluga. Pisconi sem er farin á eftirlaun undirbýr enn ein einmanalegu jólin. Sagnfræði kennarinn Manescu óttast það að launin fari öll í skuldir. Jderescu er eigandi sjónvarpstöðvarinnar í bænum hefur ekki áhuga á því að fara í jólafrí. Með aðstoð þeirra Pisconi og Manescu leitar hann svara við sextán ára gamalli spurningu- Gerðist byltingin í raun og veru?

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

December 22. It’s been sixteen years since the Revolution and Christmas is approaching. Pisconi, an old retiree, is preparing to spend another lonely Christmas. Manescu, a history teacher, doesn’t want to lose his entire salary to pay his debts. Jderescu, the owner of the local TV station, doesn’t seem very interested in vacation. With Piscoci and Manescu’s help, he wants to find an answer to a sixteen-year-old question: “Did a revolution really take place in their city”?

The film is set in the city of Vaslui, and centers on a group of characters who revisit the Romanian Revolution of 1989 which brought an end to the communist regime. Winner of the Caméra d’Or Prize (for best first film) at the Cannes Film Festival 2006.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.