Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

The Death of Mr. Lăzărescu

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Cristi Puiu
  • Handritshöfundur: Cristi Puiu, Razvan Radulescu
  • Ár: 2005
  • Lengd: 153 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 9. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Doru Ana, Monica Barladeanu, Alina Berzunteanu

Hinn 63 ára gamli Herra Lazarescu er einmana. Einn daginn líður honum frekar illa og hringir á sjúkrabíl sem keyrir hann á sjúkrahús. En þeir ákveða að senda hann á annað sjúkrahús þegar þangað er komið og svo á enn eitt sjúkrahúsið. Á meðan á þessum flutningum stendur, fer heilsu Herra Lazarescu hrakandi….

Myndin var útnefnd sem ein af bestu kvikmyndum sem komið hafa út á 21. öldinni í New York Times. 

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

Mr. Lazarescu, a 63 year old lonely man feels sick and calls the ambulance. When it arrives, the paramedic decides he should take him to the hospital but once there they decide to send him to another hospital and then yet another… As the night unfolds and they can’t find a hospital for Mr. Lazarescu, his health starts to deteriorate fast.

The film was named the fifth “Best Film of the 21st Century So Far” in 2017 by The New York Times.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.