Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

Ana, mon amour

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Cãlin Peter Netzer
  • Handritshöfundur: Cezar Paul-Badescu
  • Ár: 2017
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 9. Nóvember 2017
  • Tungumál: In Romanian with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Diana Cavallioti, Mircea Postelnicu, Carmen Tanase

Toma og Ana kynnast í bókmenntafræðideild í háskóla og verða fljótt ástfangin.

Kvikmyndin vann Silfurbjörninn á nýliðinni kvikmyndahátíð í Berlinale 2017, en hún er jafnframt opnunarmynd Rúmenskra kvikmyndadaga sem fara fram 9. – 12. nóvember í Bíó Paradís.

Ana, Mon Amour er opnunarmynd dagana og verður sýnd fimmtudaginn 9. nóvember kl 18:00, að aðalleikkonunni Diana Cavallioti viðstaddri sem mun svara spurningum úr sal eftir sýninguna. Rithöfundurinn Valur Gunnarsson mun stýra umræðum. 

Að frumsýningu lokinni verður boðið upp á veitingar í mótttöku í boði Bíó Paradís og Menningarstofnunar Rúmeníu í London.

English

Toma and Ana meet as students in the literature faculty, and quickly fall in love. Călin Peter Netzer’s film blends romantic drama with a study of mental illness and how it is overcome. Unfolding like a complex puzzle structured around Toma’s psychoanalytical sessions, the narrative plunges into the past in a series of sustained flashbacks. Scenes from a complex marriage that reveal numerous connections to the repressed depths and taboos of Romanian society.

Ana, Mon Amour is the opening film of The Romanian Film Days 2017. The main actress Diana Cavallioti, our special honorary guest will be present, followed by a Q&A after the screening. The screening will take place Thursday 9th at 18:00 2017!

After the screening we will invite all guests to a reception outside the screening room, courtesy of the Romanian Cultural Institute in London.