Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

4 Months, 3 Weeks and 2 Days

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Cristian Mungiu
  • Handritshöfundur: Cristian Mungiu
  • Ár: 2007
  • Lengd: 113 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 11. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anamaria Marinca, Vlad Ivanov, Laura Vasiliu

Myndin gerist í Rúmeníu um miðjan níunda áratuginn þegar austurblokkin er að líða undir lok. Landið er í niðurníslu og mikil fátækt ríkir. Einn spilltasti harðstjóri síðari ára, Chaucescu, er við völd og svarti markaðurinn blómstrar. Kemur þetta ekki síst fram í heilbrigðisgeiranum, þar sem vafasamir læknir starfa utan heilbrigðiskerfisins. Það er í þessu umhverfi sem hin unga Gabita (Laura Vasilu) verður ófrísk…

Myndin sló í gegn á Cannes 2007 þar sem hún hlaut Gullpálmann auk tveggja annarra verðlauna og hefur hlotið heimsathygli æ síðan m.a. hlaut hún tilnefningu sem besta erlenda kvikmyndin til Golden Globe verðlaunanna.

Anamaria Marinca, aðalleikona myndarinnar verður viðstödd og svarar spurningum eftir sýninguna. Marta Sigríður, kynjafræðingur og kynningarstjóri Bíó Paradís mun stýra umræðum. 

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

The film is set in Communist Romania in the final years of the Nicolae Ceaușescu era. It tells the story of two students, roommates in a university dormitory, who try to procure an illegal abortion. Inspired by an anecdote from the period and the general social historic context, it depicts the loyalty of the two friends and the struggles they face. Mungiu and cinematographer Oleg Mutu shot it in Bucharest and other Romanian locations in 2006.

The film won three awards at the 2007 Cannes Film Festival, including the Palme d’Or and was nominated as the best foreign language film to the Golden Globe awards.

Anamaria Marinca, the main actress, will be present for a Q/A after the screening! Marta Sigríður, PR and marketing director of Bíó Paradís will host the Q&A. 

The second edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.