Fréttir

Bíó Paradís sýnir bestu evrópsku kvikmyndirnar!

03/07/2018

Kona fer í Stríð Benedikts Erlingssonar er meðal tíu mynda sem eru á stuttlista Lux-verðlauna Evrópuþingsins, sem nú er í sýning í Bíó Paradís með enskum texta. Tilkynnt verður um þær þrjár myndir sem ferðast um Evrópu í lok júlí. Tilkynnt verður um siguvegarann í Strasbourg þann 14. nóvember næstkomandi.

Af þeim myndum sem eru á stuttlistanum eru æði margar nú þegar staðfestar á dagskrá í Bíó Paradís:

Border – Ali Abbasi Frumsýnd í Bíó Paradís haustið 2018
Girl  – Lukas Dhont
Mug  – Małgorzata Szumowska
Happy as Lazzaro – Alice Rohrwacher

nánar hér: 

Skoða fleiri fréttir