Private: Japanskir kvikmyndadagar 2019 // Japanese Film Days 2019

Code Geass: Lelouch of the Re;Surrection

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Spenna/Action, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Gorô Taniguchi
  • Handritshöfundur: J. Michael Tatum
  • Ár: 2019
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 17. Desember 2019
  • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Jun Fukuyama, Yukana Nogami, Takahiro Sakurai

Sagan gerist nokkrum árum eftir áætlun Lelouch „Zero Requiem“. Hún er byggð á Code Geass teiknimynda seríunni, þar sem söguþráðurinn á sér stað eftir Zero Requiem boga alheimsins.

Sýnd á Japönskum kvikmyndadögum þriðjudaginn 17. desember kl.20:00 – sýnd á japönsku með enskum texta!

English

The story takes place several years after Lelouch’s “Zero Requiem” plan.

It is based on the Code Geass anime series, with the plot taking place after the Zero Requiem arc of the recap films’ universe.

Screened during Japanese Film Days on Tuesday December 17th at 8pm – shown in original Japanese with English subtitles!