Japanskir kvikmyndadagar 2019 // Japanese Film Days 2019

Detective Conan: Zero The Enforcer

Sýningatímar

 • 8. Des
  • 17:45ENG SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Anime - Teiknimynd, Spenna/Action, Ævintýri/Adventure
 • Leikstjóri: Yuzuru Tachikawa
 • Handritshöfundur: Gosho Aoyama
 • Ár: 2018
 • Lengd: 115 mín
 • Land: Japan
 • Frumsýnd: 4. Desember 2019
 • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
 • Aðalhlutverk: Tôru Furuya, Megumi Hayashibara, Rikiya Koyama

Leynilögreglumaðurinn Conan rannsakar sprengingu sem átti sér stað á opnunardegi risastórrar ráðstefnumiðstöðvar í Tokyo. Hörkuspennandi spennumynd byggð á samnefndri mangaseríu sem þú vilt ekki missa af!

Sýnd á Japönskum kvikmyndadögum sunnudaginn 8. desember kl.17:45 – sýnd á japönsku með enskum texta!

English

Detective Conan investigates an explosion that occurs on the opening day of a large Tokyo resort and convention center.

Screened during Japanese Film Days on Sunday December 8th at 5:45pm – shown in original Japanese with English subtitles!